Formaður Landverndar frá 2015, höfundur fræðibóka og starfsmaður Vatnajökulsþjóðgars


Topp tíu listi nýrrar ríkisstjórnar í umhverfismálum 17.11.2016

Ný ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. Um leið og við óskum henni alls hins besta í störfum sínum leyfum við okkur að leggja fram eftirfarandi forgangslista í náttúru- og umhverfisvernd á Íslandi. Til að þessi verkefni geti orðið að veruleika í tíð næstu stjórnar þarf að geirnegla þau í stjórnarsáttmála. Landvernd lýsir sig reiðubúna að koma að nánari útfærslu verkefnanna eftir því sem við á. Listinn er ekki settur fram í áhersluröð:

  1. Menntun til sjálfbærni, náttúru- og umhverfisvitundar ...

Dynkur í ÞjórsáNý ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. Um leið og við óskum henni alls hins besta í störfum sínum leyfum við okkur að leggja fram eftirfarandi forgangslista í náttúru- og umhverfisvernd á Íslandi. Til að þessi verkefni geti orðið að veruleika í tíð næstu stjórnar þarf að geirnegla þau í stjórnarsáttmála. Landvernd lýsir sig reiðubúna að koma að nánari ...

Landvernd skorar á ríkisstjórn Íslands að grípa þegar til ráðstafana til bjargar lífríki Mývatns og Laxár. Fram hefur komið í fréttum að undanförnu að lífríki vatnsins sé í bráðri hættu vegna næringarefnaauðgunar. Ofauðgunin hefur leitt til mikils vaxtar blágerla, svokallaðs leirloss, í vatninu sem dregur úr birtuskilyrðum í vatnsbol og á botni og þar með vexti þörunga, undirstöðufæðu vatnsins. Kúluskíturinn ...

Landvernd hefur kært til Neytendastofu auglýsingar Norðuráls sem lesnar hafa verið útvarpi og sjónvarpi yfir hátíðarnar og sambærilega en ítarlegri heilsíðuauglýsingu sem birtist í sérblaði Morgunblaðsins 31.10.15 Þar sem ísinn rymur (bls. 5) og e.t.v. víðar. Lesnu auglýsingarnar eru eitthvað á þessa leið: Það má endurvinna áldósir allt að hundrað sinnum.  Álið okkar er einhver grænasti ...

30. desember 2015

Landvernd fagnar því sérstaklega að náttúrvernd sé ein af sjö áhersluþáttum nýrrar ferðamálastefnu. Í stefnunni felst viðurkenning á því að náttúra landsins sé hornsteinn íslenskrar ferðaþjónustu og að náttúruvernd beri að efla. Í ljósi mikilvægis náttúruverndar fyrir ferðaþjónustuna telur Landvernd að fulltrúi náttúruverndarsamtaka ætti að eiga sæti í stjórn nýstofnaðrar stjórnstöðvar ferðamála, en með því aukist fagþekking og aðhald.

Ferðamálastefnan ...

07. október 2015

Landvernd tekur undir orð formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands og fagnar afdráttarlausri yfirlýsingu forsætisráðherra á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um að Ísland hafi skuldbundið sig til að draga úr losun koltvísýrings um 40% fyrir árið 2030 miðað við árið 1990.

Landvernd treystir því að orð forsætisráðherra á leiðtogafundinum standi og að Ísland dragi úr losun sem þessu nemur en reyni ekki að semja ...

29. september 2015

Snorri Baldursson á grænfánabyltingunni þ. 13. maí 2015. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Góðu félagar,
Takk fyrir að koma hingað á Austurvöll í dag til að reyna að koma viti fyrir stjórnvöld í einu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar; skynsamlegri orkunýtingu.

Jón Gunnarsson sagði í fréttum RÚV í gær, aðspurður um lágkúrulega og að öllum líkindum löglausa tilraun atvinnuveganefndar til að smygla fjórum virkjanakostum inn í nýtingarflokk Rammaáætlunar, að orkuskortur ríkti í landinu og því ...

14. maí 2015

Snorri Baldursson líffræðingur í pontu á Paradísarmissi. Ljósm. Smári, Landvernd.Ræða Snorra Baldurssonar á Paradísarmissi? Hátíð til verndar hálendi Íslands þ. 16. apríl 2015.

„Ég var beðinn að koma með fræðilega vídd inn á þennan fund og reyni að byrja þannig.... en tala þó ekki síður frá hjartanu, enda er vernd hálendisins hjartans mál ekki síður en höfuðsins.

Landslag er afurð andstæðra afla sem hlaða upp annars vegar og rífa ...

10. maí 2015

Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsvörður á vestursvæði auglýsa opna svæðisfundi um þjóðgarðinn og atvinnutækifæri tengd honum.

Á fundinum verða fimm stutt ávörp og umræður á eftir. Fundirnir verða haldnir fimmtudaginn 14. apríl,  á Laugalandi í Holtum kl. 16–18 og á Hótel Klaustri kl. 20:30–22:30.

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

  1. Ávarp,  Elín Heiða Valsdóttir, formaður svæðisráðs
  2. Uppbygging ...

Nýtt efni:

Skilaboð: