Hjólum til framtíðar 2012 17.9.2012

Að hjóla á köldum svæðum er leikur einn

Framundan er hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012 – rannsóknir og reynsla í Iðnó 21. september kl. 9 - 16.

Í ár er áherslan á það sem efst er á baugi í heimi hjólavísindanna og reynslu þeirra sem hafa eflt hjólreiðar í sínu nærumhverfi. Rannsókn um hjólreiðar á köldum svæðum er eitt lykilerinda ráðstefnunnar. Þar kemur fram að öflugasti hópur hjólreiðamanna borgarinnar Oulu er á aldrinum 15 – 25 árs og um 30% þeirra hjóla árið ...

Að hjóla er ekki aðeins holl íþrótt heldur ákaflega umhverfisvænn ferðamáti. Hægt er að gera flest á hjóli. Minni innkaup má bera í bakpoka eða í hliðartöskum á hjólinu. Einnig er hægt að tengja kerru við hjólið.

Það sama gildir um hjólið og bílinn þ.e. að það þurfi að vera gott og öruggt farartæki.

Hjólreiðar eru vítt svið og ...

Að hjóla á köldum svæðum er leikur einn

Framundan er hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012 – rannsóknir og reynsla í Iðnó 21. september kl. 9 - 16.

Í ár er áherslan á það sem efst er á baugi í heimi hjólavísindanna og reynslu þeirra sem hafa eflt hjólreiðar í sínu nærumhverfi. Rannsókn um hjólreiðar á köldum svæðum er eitt lykilerinda ráðstefnunnar. Þar ...

17. september 2012

Velco-City

Morten Lange er staddur í Kaupmannahöfn og sendi okkur eftirfarandi pistil:

On Tuesday the Velo-City Global Conference opens in Copenhagen, and will last for 4 days.

I can warmly recommend taking a look at the program and abstracts available at the web-site, www.velo-city2010.com. I trust that also for people not attending the conference, the programme and abstracts can ...

24. júní 2010

Stjórnarfundur Landssamtaka hjólreiðamanna, haldinn 3. júlí 2008 ályktar:

Mikilvægt er að leggja greiðar og fullgildar hjólreiðabrautir meðfram stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, aðgreindar frá gangstéttum og akbrautum.

Landssamtök hjólreiðamanna harma að ekki skuli vera gert ráð fyrir hjólreiðabraut með aðgreindum stefnum í tengslum við lagningu forgangsakreinar á Miklubraut, sem nú er í vinnslu. Sú hljóðmön sem mokað hefur verið upp samfara þessari ...

Nýtt efni:

Skilaboð: