Opið hús í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum 15.4.2011

Fyrir fjölmarga markar það upphaf sumarkomu að heimsækja Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum, ofan við Hveragerði á sumardaginn fyrsta. Í ár ber þann dag uppá skírdag og nemar skólans því í páskafríi. Því var brugðið á það ráð að færa hátíðahöld þessa árs fram um nokkra daga og því munu nemendur skólans opna húsið laugardaginn 16. apríl og bjóða upp á fjölbreyttan og skemmtilegan dag frá kl. 10-18.

Hátíðardagskrá
Fundarstjórn: Björgvin Örn Eggertsson
14:00 – 14:05 Setning Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari ...

Heillisheiðarvirkjun
Grand Hótel 27.-29. maí n.k.

Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands, í samvinnu við fjölmargar alþjóðlegar stofnanir, standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um kolefnisbindingu í jarðvegi í næstu viku. Ráðstefnuna sækja um 200 manns víðsvegar að úr heiminum. Enn er rými ef fleiri vilja skrá sig á ráðstefnuna eða hluta hennar og koma þar 3 möguleikar til greina:  1 ...

Fyrir fjölmarga markar það upphaf sumarkomu að heimsækja Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum, ofan við Hveragerði á sumardaginn fyrsta. Í ár ber þann dag uppá skírdag og nemar skólans því í páskafríi. Því var brugðið á það ráð að færa hátíðahöld þessa árs fram um nokkra daga og því munu nemendur skólans opna húsið laugardaginn 16. apríl og bjóða upp á ...

Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um ræktun matjurta í eigin garði.
Á námskeiðinu verður sérstaklega skoðað hvernig standa skuli að lífrænni ræktun útimatjurta. Farið verður yfir mikilvægi jarðvegsins í ræktuninni og eins hvernig megi bæta þann jarðveg sem fyrir er. Komið verður inn á staðsetningu matjurtagarðsins á lóðum með tilliti til sólar og skjóls. Farið verður yfir hvers konar umhirðu ...

Vinnusmiðja undir yfirsögninni Umhverfisvæn og landbúnaðartengd ferðaþjónusta verðu haldin í Skemmunni á Hvanneyri á morgun þriðjudaginn 21. september kl. 13:00- 15:30.

Dagskrá:

13:00 -13:15 Ragnhildur Sigurðardóttir lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands - Samstarf um starfsmenntun; kynning á verkefnunum Oats og Fræðsla beint frá býli

13:15-13:30 Þorsteinn Guðmundsson pro ...

Jóhann Pálsson fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2009 afhent við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi á Sumardaginn fyrsta þ. 23. aprí sl.

Jóhann Pálsson er fæddur árið 1931 og fljótlega fór að bera á áhuga hans á ræktun hvers konar. Hann hóf þó ekki starfsferil sinn í garðyrkju heldur lauk hann burtfararprófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins ...

Landbúnaðarháskóli Íslands tekur nú þátt í Evrópuverkefninu Oats; Organic Agricultural Tourism. Í verkefnisstjórn sitja Ragnhildur Sigurðardóttir, Þorsteinn Guðmundsson og Ásdís Helga Bjarnadóttir. Verkefninu er ætlað að styðja við lífrænan landbúnað og umhverfisvæna ferðaþjónustu og auka menntunartækifæri á þessu sviði. Þátttakendur koma frá Ítalíu, Spáni, Portúgal, Tyrklandi, Þýskalandi og Danmörku auk Íslands.

Verkefnið byrjaði 1.október 2008 og því líkur 30 ...

Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir námskeiði sem ætlað öllu áhugafólki um ræktun matjurta í eigin garði.

Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig standa skuli að undirbúningi á matjurtaræktun utanhúss. Farið verður yfir mikilvægi þess að jarðvegur sem valinn er til ræktunar sé nægilega góður og eins hvernig megi bæta þann jarðveg sem hefur verið notaður árum saman. Komið verður inn á ...

Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir námskeiði fyrir bændur og búalið þar sem möguleikar á notkun lífrænna aukaafurða til nýrrar verðmætaframleiðslu er tekin fyrir.

Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur átti sig á þeim verðmætum sem liggja í lífrænum aukaafurðum (s.s. heyafgangar, búfjáráburður, matarleifar, o.fl.) sem falla til á bújörðum og þekki helstu leiðir sem færar eru til að nýta ...

Haldið verður námskeið í notkun varnarefna í landbúnaði og garðyrkju 23. og 24. mars næstkomandi. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vilja öðlast réttindi til að kaupa og nota efni í X og A hættuflokkum. Lámarksfjöldi þátttakenda er 15 manns.

Farið verður yfir helstu skaðvalda sem við er að eiga í ræktuninni. Hvaða úrræði eru möguleg til að verjast þeim ...

Föstudaginn 16. maí verður efnt til málþings um lífrænan landbúnað í Norræna húsinu. Á fundinum verður fjallað um hvort lífrænn landbúnaður sé valkostur á Íslandi. Fundurinn hefst kl. 12:45 og stendur til kl. 17:00. Dr. Áslaug Helgadóttir, aðstoðarrektor rannsóknamála, Landbúnaðarháskóla Íslands setur fundinn og Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpar fundarmenn. Fundarstjóri verður Dr. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri ...

Nýtt efni:

Skilaboð: