Klausturgarðar 25.3.2008

Rétt fyrir aldamótin 1900 kom hópur nunna af reglu St. Jóseps hingað til lands og settust þær að í Hafnarfirði, Reykjavík og á fleiri stöðum. Þegar systurnar komu báru þær með sér hingað til lands nýjungar í matarhefð og matargerð, einnig í grænmetisræktun. Í túninu hjá þeim í Hafnarfirði voru í upphafi 20. aldar ræktaðar grænmetistegundir sem fáir Íslendingar höfðu komist í kynni við. En garðar við klaustur hafa lengi vel verið staðir endurnýjunar, endurnæringar og nýrra uppgötvana, einnig ...

Rétt fyrir aldamótin 1900 kom hópur nunna af reglu St. Jóseps hingað til lands og settust þær að í Hafnarfirði, Reykjavík og á fleiri stöðum. Þegar systurnar komu báru þær með sér hingað til lands nýjungar í matarhefð og matargerð, einnig í grænmetisræktun. Í túninu hjá þeim í Hafnarfirði voru í upphafi 20. aldar ræktaðar grænmetistegundir sem fáir Íslendingar ...

Nú er góður tími til að huga að forræktun grænmetis sem svo er plantað út í garð þegar frost er farið úr jörðu og moldin er orðin nægilega hlý. Það er þó kannski heldur snemmt að byrja forræktunina strax, en gott að spá í það nú hvað á að rækta, kynna sér málin og ná í fræ. Nóg er að ...

Nýtt efni:

Skilaboð: