Heildstæð orkustefna fyrir Ísland 20.2.2012

Sl. þriðjudag lagði Oddný G Harðardóttir, iðnaðarráðherra fram á Alþingi skýrslu um heildstæða Orkustefnu fyrir Ísland en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í maí 2009 er kveðið á um að mótuð verði stefna þar um. Orkustefnunni er ætlað að vera grundvöllur og viðmið ákvarðana er varða orkumál og skulu ákvarðanir stjórnvalda jafnan vera í sem bestu samræmi við stefnuna.

Skýrslan er tillaga stýrihóps sem iðnaðarráðherra skipaði árið 2009 og er um nokkurt nýmæli að ræða að skýrsla sem þessi sé ...

Sl. þriðjudag lagði Oddný G Harðardóttir, iðnaðarráðherra fram á Alþingi skýrslu um heildstæða Orkustefnu fyrir Ísland en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í maí 2009 er kveðið á um að mótuð verði stefna þar um. Orkustefnunni er ætlað að vera grundvöllur og viðmið ákvarðana er varða orkumál og skulu ákvarðanir stjórnvalda jafnan vera í sem bestu samræmi við stefnuna.

Skýrslan ...

Verkefnisstjórn Grænu orkunnar afhenti í dag skýrslu um það hvernig best verði staðið að orkuskiptum í samgöngum. Stjórnvöld hafa sett sér það markmið að árið 2020 komi 10% þeirrar orku sem notuð er í samgöngutækjum frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Þetta er metnaðarfullt markmið í ljósi þess að hlutfall vistvænna ökutækja í dag er aðeins 0,35%.

Í skýrslu Grænu orkunnar er ...

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2008. Styrkirnir eru veittir til verkefna sem beinast að nýtingu innlendra orkugjafa og hagkvæmri orkunotkun.

Veittir eru 18 styrkir að upphæð 22,8 milljónir króna. Alls bárust 52 umsóknir um samtals 126 m.kr. og voru í þeim hópi ýmis áhugaverð og mikilsverð ...

Græna orkanGræna orkan er heiti á klasasamstarfi um orkuskipti sem miðar að því að auka hlut visthæfra innlendra orkugjafa í samgöngum á kostnað innflutts kolefnaeldsneytis. Iðnaðarráðherra hafði forgöngu um verkefnið sem undirbúið var í samstarfi við önnur ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög og hefur skipað verkefnisstjórn til að þróa samstarfið áfram og fá fleiri þátttakendur og samstarfsaðila til liðs við Grænu orkuna ...

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2009.

Styrkirnir voru veittir við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þ. 16. júlí sl. og falla í hlut verkefna verkefna sem beinast að nýtingu innlendra orkugjafa og hagkvæmri orkunotkun.

Veittir voru 13 styrkir að upphæð 25,6 milljónir króna. Alls bárust 57 umsóknir um ...

Nýtt efni:

Skilaboð: