Klausturgarðar og kostur Skálholts 25.6.2008

Laugardaginn 28. júni kl. 14:00 stendur félagið Matur-Saga-Menning fyrir kynningu á matarháttum og garðrækt á hinum forna Skálholtsstað. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur og Ingólfur Guðnason garðyrkjufræðingur halda stutt erindi. Einnig verður farið í stutta staðarskoðun undir leiðsögn heimamanna og bragðað á krásum úr eldhúsi Skálholtsskóla.

Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur flytur erindi um kost Skálholts. Hún hefur stýrt forleifauppgreftri á staðnum undanfarin ár og byggir hún erindið að miklu leyti á þeim rannsóknum.

Ingólfur Guðnason garðyrkjufræðingur fjallar um ræktun í klaustrum miðaldanna ...
Laugardaginn 28. júni kl. 14:00 stendur félagið Matur-Saga-Menning fyrir kynningu á matarháttum og garðrækt á hinum forna Skálholtsstað. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur og Ingólfur Guðnason garðyrkjufræðingur halda stutt erindi. Einnig verður farið í stutta staðarskoðun undir leiðsögn heimamanna og bragðað á krásum úr eldhúsi Skálholtsskóla.

Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur flytur erindi um kost Skálholts. Hún hefur stýrt forleifauppgreftri á staðnum undanfarin ...

Nýtt efni:

Skilaboð: