Jólatré í Jólaskóginn gegn jólatrénu þínu 5.1.2011

Skógræktarfélag Reykjavíkur og Gámaþjónustan hf hafa tekið höndum saman við söfnun jólatrjáa á Reykjavíkursvæðinu.

Samvinnunni er þannig háttað að fyrir hvert tré sem Gámaþjónustan hf safnar og nýtir til moltugerðar, gróðursetur Skógræktarfélag Reykjavíkur eitt tré í Jólaskóginn í Heiðmörkinni. Hirðing kostar 800 krónur. Hægt er að panta hirðingu á www.gamar.is.

Þeim fjölskyldum sem nýta sér þessa lausn verður boðið að koma í Heiðmörkina í vor og taka þátt í gróðursetningu trjánna.

Grafík: Endurvinnsluferli jólatrjáa.

Skógræktarfélag Reykjavíkur og Gámaþjónustan hf hafa tekið höndum saman við söfnun jólatrjáa á Reykjavíkursvæðinu.

Samvinnunni er þannig háttað að fyrir hvert tré sem Gámaþjónustan hf safnar og nýtir til moltugerðar, gróðursetur Skógræktarfélag Reykjavíkur eitt tré í Jólaskóginn í Heiðmörkinni. Hirðing kostar 800 krónur. Hægt er að panta hirðingu á www.gamar.is.

Þeim fjölskyldum sem nýta sér þessa lausn verður ...

Gámaþjónustan hf býður upp á alhliða þjónustu við söfnun á lífrænum úrgangi en á síðasta ári opnaði Gámaþjónustan nýja jarðgerðastöð sem byggir á tækni sem hefur verið að ryðja sér til rúms erlendis og gengur úr á að jarðgera lífrænan úrgang í stórum lokuðum gámum (sjá frétt). Ráðgjafar Gámaþjónustunnar heimsækja viðskiptavini og ráðleggja þeim um ílátastærðir innan og utan ...

07. maí 2009

Talið er að 30% af neysluúrgangi heimila séu matarleifar sem hægt er að jarðgera, en það er loftháð og líffræðileg ummyndun á lífrænum úrgangi. Þannig verður til jarðvegsbætir (molta) með mjög hátt áburðargildi sem hægt er að nota til ræktunar og uppgræðslu.

Nýverið tók Gámaþjónustan hf í notkun nýja jarðgerðarstöð að Berghellu 1 í Hafnarfirði. Stöðin byggir á tækni sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: