Flugvél 30.4.2014

Flugvélar brenna nú þegar um 130 milljónum tonna af flugvélaeldsneyti á ári hverju. En hvað er hægt að taka til bragðs? Að sögn sérfræðinga er það eina sem hægt er að gera í stöðunni að hanna umhverfisvænar flugvélar alveg frá grunni og draga úr flugumferð. 

Stöðugt er unnið að endurbótum á flugvélum til að gera þær sparneytnari. Nýjasta breytingin eru lóðréttir vængendar. Þeir virka loftfræðilega eins og vængurinn sé lengri en hann er í raun og veru. Lengd vængja takmarkast ...

Umhirða bílsins

  • Best er að fara með bílinn í allsherjarskoðun hjá bílaumboðinu að minnsta kosti einu sinni á ári.
  • Ráðlagt er að gá að loftþrýstingnum í dekkjunum reglulega.
  • Dekkin slitna minna ef loftþrýstingurinn er réttur auk þess sem eldsneyti sparast ef dekkin eru ekki of loftlítil.
  • Gott er að bóna bílinn nokkrum sinnum á ári. Þá festist olía og ryk ...

Flugvélar brenna nú þegar um 130 milljónum tonna af flugvélaeldsneyti á ári hverju. En hvað er hægt að taka til bragðs? Að sögn sérfræðinga er það eina sem hægt er að gera í stöðunni að hanna umhverfisvænar flugvélar alveg frá grunni og draga úr flugumferð. 

Stöðugt er unnið að endurbótum á flugvélum til að gera þær sparneytnari. Nýjasta breytingin eru ...

Aukin tækni í samskiptum hefur minnkað þörfina fyrir óþarfa ferðalög. Fjarfundarbúnaður, samtöl með mynd í farsímum, skrifstofuveggir geta orðið skjáir og samskiptatæki. Þetta höfum við séð í Star Trek en nú er þessi tækni að verða raunveruleg.

Vinnufélagar og fjölskyldumeðlimir geta búið hver í sinni heimsálfu en verið samt í nánum daglegum samskiptum í gegnum miðla eins og Scype. Fjarlægðir ...

Sennilega eru hjólbarðarnir einn mikilvægasti hluti ökutækja, og sá hluti sem verður fyrir fjölbreyttasta álaginu. Hjólbarðar eru mikilvægir varðandi allt öryggi, góðir hjólbarðar geta forðað slysi á sama hátt og lélegir hjólbarðar geta orsakað slys. Hjólbarðar þurfa að uppfylla ýmsar kröfur sem oft eru mótsagnakenndar. Kröfurnar snúa að viðnámi, styrk og endingu en einnig að eldsneytiseyðslu og hávaða.

Almennt má ...

Bensín og dísel úr jarðolíu eru algengustu orkugjafarnir fyrir farartæki en það er mikilvægt að þróa betri tækni og finna nýja orkugjafa til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af völdum þessara orkugjafa. Almenningur og löggjafinn vilja sjá sparneytna, hagkvæma og mengunarlitla bíla en er það framkvæmanlegt og hvaða möguleikar eru í stöðunni?
Fljótvirkasta aðgerðin til að draga úr bensín og ...

Nú eru rannsakaðir margir möguleikar sem miða að því að minnka orkunotkun í samgöngum eða beina notkuninni í annan farveg en bensín og dísel. Í þessari grein eru skoðaðir nokkrir möguleikar sem er verið að vinna með.

Lífdísel er orkugjafi sem mikil áhersla er lögð á í dag. Lífdísel er framleitt úr jurtaolíu eða dýrafitu en einnig eru vonir bundnar ...

Heimurinn er allur á iði og stór hluti af okkar daglega amstri felst í að skjótast á milli staða. Og jafnvel þótt við myndum stoppa þá streyma vörurnar til okkur frá öllum heimsins hornum. Þessi flutningur á fólki og vörum er það sem við köllum samgöngur.  Eðli og uppbygging vestrænna hagkerfa byggir á greiðum og ódýrum samgöngum. Samgöngur fara fram ...

Bensín og dísel úr jarðolíu eru algengustu orkugjafarnir fyrir farartæki en það er mikilvægt að þróa betri tækni og finna nýja orkugjafa til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af völdum þessara orkugjafa. Almenningur og löggjafinn vilja sjá sparneytna, hagkvæma og mengunarlitla bíla en er það framkvæmanlegt og hvaða möguleikar eru í stöðunni?
Fljótvirkasta aðgerðin til að draga úr bensín og ...

Það er óhætt að segja að orðið tvinn- er mjög í tísku, komið af tvinnbílnum Toyota Prius sem hratt bylgjunni af stað. Nú er annað hugtak að grípa um sig, en það er orkuútrás. Hugmyndin er að fara út í hinn stóra heim og bora eftir gufu, helst í öllum heimsálfum. Það verður vonandi mikið að gera á þeim vettvangi ...

14. janúar 2008

Lifnaðarhættir okkar í dag ganga út á gengdarlausa sóun. Ein lítil heimsókn á skyndibitastað kostar haug af rusli. Við kaupum ódýra og lélega vöru sem endist ekkert. Nýjum reiðhjólum er hent að hausti, útlilegugræjurnar eru skildar eftir á tjaldstæðinu, handverkfæri þola ekki notkun og dagblöðum og auglýsingapósti rignir yfir okkur. Allur þessi varningur verður að rusli og endar á ruslahaugunum ...

12. október 2007
Bíllinn er tæki sem er í sífelldri framýróun, þar verður aldrei stopp á hugmyndum. Hvernig myndi það koma út ef bíllinn vissi fyrirfram leiðina og allar aðstæður á veginum. Það ætti að vera hægur vandi því að í raun keyra flestir sömu leiðir til og frá vinnu, dag eftir dag. Ein aðferð til þess væri að gefa bílnum fleiri skynfæri ...
10. september 2007

Ballið er byrjað, Toyota tilkynnti að þeir væru að fara að framkvæma prófanir á tengjanlegum tvinnbíl (plug-in hybrid). Toyota hyggst prófa átta mismunandi útfærslur á næstu þremur árum. Um er að ræða Toyota Prius, með tvöfalt stærri rafgeyma, hámarkshraði 100 km/klst á rafmagni og drægni 13 km. Aukin þyngd bílsins vegna stærri metal hydrid rafgeymanna er 100 kg. Ekki ...

03. ágúst 2007
Um daginn voru miklar fréttir af kaupum á vetnisfólksbíl og þetta sögð vera fyrstu skrefin að vetnissamfélaginu. Augu fjölmiðla beindust að þessum mikla atburði og umfjöllunin var á þeim nótum að vetnið sé nánast að verða raunhæfur valkostur. Og eins og venjulega fékk Íslensk ný orka gríðarlega umfjöllun. En á sama tíma eiga sér stað hljóðlátar breytingar sem engin tekur ...
13. júlí 2007

Í dag upplifum við einn af stærri vendipunktum í mannkynssögunni. Til þessa hefur mannkynið starfað af krafti við að umbylta jörðinni án afláts í mörg þúsund ár. En á einu augnabliki, og það augnablik er NÚNA, koma afleiðingarnar eins og holskefla yfir okkur. Lífið á jörðinni hefur þróast í fjóra milljarða ára og hefur á þeim tíma byggt þann lífhjúp ...

01. mars 2007

Það dylst fáum að hitastigið á jörðinni er að breytast og samkvæmt öllum vísbendingum veit ástandið ekki á gott. Mikið er deilt um ástæðurnar en þar spilar margt inn í svo sem fjarlægð jarðar frá sólu, fjöldi sólbletta, hreinleiki lofthjúpsins og magn gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum. Burtséð frá því hverju er nákvæmlega um að kenna, þá hefur mannkynið vissulega áhrif. Ef ...

01. mars 2007
Á nokkur þúsund árum hefur mannkyninu tekist að setja efnajafnvægi lofthjúpsins í uppnám. Vandamáli af völdum gróðurhúsaáhrifanna eru slík að aðeins tveir kostir eru í stöðunni. Drepa á bílunum eða taka í notkun nýja tækni. Fyrirfram vitum við að samgöngur eru æðakerfi vestrænna þjóðfélaga og verða ekki stoppaðar. Þá er hinn kosturinn eftir, ný tækni. Spurningin sem vaknar er þessi ...
08. maí 2006

Stjórnandi með rétta framtíðarsýn er forsenda þess að bílaframleiðendur lifi af á því breytingarskeiði sem er í gangi núna. Stjórnandinn þarf að hafa mjög skýra mynd af næstu 10 til 20 árum og sæmilega hugmynd um framýróun næstu 50 ára.

Ástæðan er sú að breytingar á framleiðslu taka að lágmarki áratug að bera ávöxt. Þessi staðreynd kristallast á þessu augnabliki ...

31. janúar 2006
Er mannkynið að útrýma sjálfu sér?
Í dag upplifum við einn af stærri vendipunktum í mannkynssögunni. Til þessa hefur mannkynið starfað af krafti við að umbylta jörðinni án afláts í mörg þúsund ár. En á einu augnabliki, og það augnablik er NÚNA, koma afleiðingarnar eins og holskefla yfir okkur. Lífið á jörðinni hefur þróast í fjóra milljarða ára og hefur ...
12. janúar 2006

Nýtt efni:

Skilaboð: