Af málstofu um íslenska hitabeltið 23.11.2009

Þann 18. nóvember sl. var haldin málstofa í Bændahöllinni á vegum OVR, félags lífrænna bænda, og Bændasamtaka Íslands þar sem Bernward Geier frá Þýskalandi o.fl. fluttu erindi um lífræna ræktun hitabeltisávaxta í gróðurhúsum þar sem jafnframt er stundað fiskeldi. Bernward, sem um árabil var framkvæmdastjóri IFOAM, Alþjóðasamtaka lífrænna landbúnaðarhreyfinga, rekur ráðgjafarfyrirtækið COLBORA í Þýskalandi og vinnur í nánu samstarfi við SEECON í Sviss sem hefur þróað og hannað slík gróðurhús með góðum árangri.

Við ræktun í "hitabeltisgróðurhúsum" er nýtt ...

  • Blómkál
  • Fennel
  • Hvítkál
  • Oregano
  • Kóríander
  • Sítrónumelissa
  • Hjartafró
  • Brokkólí
  • Steinselja
  • Toppkál

Forræktun tekur um 6 til 7 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu apríl-maí eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Sáð til kamillu, ljósmyndari: Guðrún Tryggvadóttir.

Seint haustið 2012 hvarf lífræna mjólkin úr hillum verslana. Skoðun leiddi í ljós að af fjórum bændum sem sendu á markað lifrænt vottaða mjólk, hafði einn misst vottunina. Þar af leiðandi var forgangsmál að afgreiða mjólkina til Bióbús sem hefur verið með framleiðslu á mjólkurvörum, þannig að rekstur fyrirtækisins væri tryggður. Sá bóndi sem missti vottunina ákvað svo af persónulegum ...

  • Basilika
  • Blaðlaukur / púrra
  • Garðablóðberg / thimian
  • Majoram
  • Rauðkál
  • Rósakál
  • Stikksellerí

Forræktun tekur um 7 til 9 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu mars-apríl eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Nokkurra vikna gamlar káljurtir, sem búið er að prikkla í eigin potta, þar ...

Hér að neðan er vitnað í þá kafla í viðtali við sjávarútvegs-, landbúnaðar, umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurð Inga Jóhannsson sem birtist í Bændablaðinu sem kom út þ. 6. júní sl. og hafa með umhverfismál að gera. Eins og gefur að skilja eru umhverfissinnar sem Náttúran.is hefur haft tal af hér á landi og erlendis gersamlega kjaftstopp yfir yfirlýsingum ráðherra ...

Maðurinn er jarðfræðiafl og hreyfir árlega yfir 10 sinnum meira af efni en öll náttúruöfl. Sjötíu prósent þessa er vegna „hefðbundins“ landbúnaðar sem veldur jarðvegsrýrnun og rofi vegna vélvæðingar, eyðingu skjólbelta, vatnsrofs og ofbeitar. Lífrænn landbúnaður hins vegar, vinnur með náttúrunni, bindur kolefni, stuðlar að frekari frjósemi jarðvegsins um leið og stutt er að viðhaldi líffræðilegs fjölbreytileika.

Gefnar hafa verið ...

Umræður um hvernig brauðfæða skuli heiminn snúast oft um samanburð á ræktunaraðferðum og hver þeirra muni helst auka uppskeru. En við þurfum að meta þetta á heildrænni hátt. Framleiðsla næringarríkrar fæðu með aðferðum sem vernda vistkerfi eru ekki síður mikilvægir þættir sjálfbærrar fæðuframleiðslu en uppskerumagn. Frjósemi jarðvegs er grundvöllur lífrænna aðferða. Heilbrigður jarðvegur eykur ekki aðeins uppskeru og verndar umhverfið ...

Er ég ferðaðist með fjölskyldu minni yfir Kjöl í sumar sló mig mjög hve mikið af sauðfé var þar á beit. Ég hugsaði til Herdísar Þorvaldsdóttur og hennar löngu baráttu við að opna augu landsmanna fyrir þögguninnni sem á sér stað um þetta vandamál. Ógrynni fjár er varið í landgræðslu en viðkvæmustu svæðin látin óáreitt fyrir ofbeit, eins og ekkert ...

Fyrir allnokkrum árum, þegar ég var í framhaldsnámi í Bandaríkjunum, flutti ég sýni þangað með mér af víði og öðrum mólendisplöntum sem ég hafði safnað í Mývatnssveit og ætlaði að nýta efniviðinn fyrir mastersritgerð mína í vistfræði. Ég taldi mig hafa allt á hreinu, öll sýni þurrkuð, merkt í umslögum og tvöföldu lagi af rennilásapokum eins og innflutningsvottorðið, sem ég ...

Viðarkurl og sag hefur verið flutt inn í miklum mæli sem undirburður fyrir hin ýmsu dýr s.s. kýr, hesta og hænsn jafnvel þó að nú sé nóg af viði úr nytjaskógum fyrir hendi í hina ýmsa framleiðslu. Ég furðaði mig á þessu er ég var nýverið að leita eftir viðarkurli fyrir landnámshænsnasetrið í Alviðru. Ég fór í Fóðurblönduna  á ...

Vatnavinir eru ímyndarverkefni á landsvísu en ákveðið var að hefja verkefnið á Vestfjörðum og myndaður var klasi um það síðast liðið vor. Hópurinn kallar sig Vatnavini Vestfjarða og samanstendur af landeigendum, ferðaþjónum, arkitektum og öðrum áhugamönnum sem sameinast í því að þróa vestfirskt aðdráttarafl tengt vatni. Vatnavinir Vestfjarða ætla að flagga vestfirskum náttúruperlum og leyfa þannig ferðamönnum að upplifa þær ...

07. desember 2009

Í kjölfar Umhverfisþings umhverfisráðuneytisins sem fram fór í byrjun október gerðu hjónin og líffræðingarnir Menja von Schmalensee, sviðsstjóri Náttúrustofu Vesturlands, og Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður sömu stofnunar, greinargerð um þá hugmynd sína að hrinda í framkvæmd umhverfisvottun fyrir öll sveitarfélög á Íslandi á fjórum árum.

Menja og Róbert hafa bæði tekið virkan þátt í Green Globe*-vottunarverkefninu á Snæfellsnesi nánast ...

07. desember 2009

Þann 18. nóvember sl. var haldin málstofa í Bændahöllinni á vegum OVR, félags lífrænna bænda, og Bændasamtaka Íslands þar sem Bernward Geier frá Þýskalandi o.fl. fluttu erindi um lífræna ræktun hitabeltisávaxta í gróðurhúsum þar sem jafnframt er stundað fiskeldi. Bernward, sem um árabil var framkvæmdastjóri IFOAM, Alþjóðasamtaka lífrænna landbúnaðarhreyfinga, rekur ráðgjafarfyrirtækið COLBORA í Þýskalandi og vinnur í nánu samstarfi ...

23. nóvember 2009

Franskir kúabændur ákváðu í gær, fimmtudag, að hefja mjólkurverkfall um óákveðinn tíma. Segjast þeir frekar vilja hella mjólkinni niður eða gefa hana en að selja hana á þeim smánarprís sem nú er í boði. Þetta er gert til þess að mótmæla lágu verði á mjólk og aðgerðarleysi Evrópusambandsins og evrópskra landbúnaðarráðherra. Búist er við að verkfallið muni breiðast út til ...

14. september 2009

Í Bændablaðinu 12. tbl., frá 25. júní sl., var greint frá því á bls. 4 að líftæknifyrirtækið ORF-Líftækni ehf. hafi fengið leyfi til útiræktunar á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti á Rangárvöllum, fyrst á 200 fermetrum og síðan næstu árin á allt að 10 hekturum.
Um mjög umdeilda ákvörðun var að ræða því að Umhverfisstofnun bárust athugasemdir frá 28 félögum og ...

Á dögunum stóðu Samband garðyrkjumanna og Tækniskólinn fyrir kynningu í Bændahöllinni í Reykjavík á verkefnum nemenda við Tækniskólann. Verkefni nemendanna var að hanna lýsingu í 1420 m2 gróðurhús miðað við gefnar ræktunarforsendur, en fjórir hópar unnu að fjórum mismunandi lausnum. Afar áhugaverðar niðurstöður fengust úr þessum verkefnum sem gefa vísbendingar um að raforkukostnaður garðyrkjubænda geti lækkað ört á komandi misserum ...
12. maí 2009

Sigríður Erla Guðmundsdóttir keramikhönnuður hefur hannað séríslenskan leirpott í samvinnu við vöruhönnuðina Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur og Brynhildi Pálsdóttur. Leirinn fá þær úr landi Steinólfs Lárussonar bónda og dóttur hans Höllu Steinólfsdóttur í Ytri-Fagradal en notagildi pottsins var í byrjun sérstaklega hugsað fyrir eldamennsku á hvannarlambakjöti sem kemur frá búi Höllu. Sigríður Erla rekur fyrirtækið LEIR7 í Stykkishólmi en Guðfinna og ...

13. apríl 2009

Guðmundur H. Gunnarsson leiðir starf Matvælasmiðjunnar á Höfn

Þann fimmta nóvember síðastliðinn opnaði Matís Matvælasmiðju á Höfn í Hornafirði. Um er að ræða starfsemi sem á að styðja við frumkvöðla og fyrirtæki sem vilja hefja virðisaukandi smáframleiðslu matvæla úr íslensku hráefni. Markmiðið með Matvælasmiðjunni er að hægt verði að fullgera vörur sem hægt er að selja beint til neytenda. Í ...

11. apríl 2009

Algjör stefnubreyting hefur orðið í umhverfismálum Sveitarfélagsins Hornafjarðar á síðustu
mánuðum. Haukur Ingi Einarsson, framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs, segir óhætt að kalla það byltingu til hins betra. Hann er 28 ára, alinn upp á Höfn í Hornafirði en gekk í menntaskóla í Reykjavík og þar lauk hann einnig háskólaprófi í hagfræði. Þegar Hauki Inga bauðst freistandi starfstilboð á Höfn í ...

28. mars 2009

Hildur Hákonardóttir hefur skrifað tvær bækur um nauðsyn þess að við ræktum garðinn okkar og verðum sjálfum okkur nóg um framleiðslu á mat

Ár kartöflunnar er að sönnu liðið í aldanna skaut en það var til þess ætlað að benda á mikilvægi kartöflunnar fyrir framtíðina.

Hildur Hákonardóttir gaf á síðasta ári út bók um sögu kartöflunnar – Blálandsdrottningin og fólkið sem ...

Garðyrkjubændur eru verulega áhyggjufullir og þungt í þeim vegna ákvarðana um einhliða aðgerðir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins sem skerða tekjur þeirra og auka jafnframt kostnað vegna raforkunotkunar. Eins og sagt hefur verið frá í Bændablaðinu var tilkynnt í byrjun desember síðastliðins að skerða þyrfti vísitöluhækkun samnings um beingreiðslur til framleiðenda tómata, gúrku og papriku. Þar í ofanálag óskaði ráðuneytið eftir samningum ...

16. febrúar 2009
Gert er ráð fyrir miklum niðurskurði á framlögum til skógræktarverkefna í tillögum ríkisstjórnarinnar að breyttum fjárlögum fyrir árið 2009. Alls nemur niðurskurðurinn tæpum 112 milljónum króna í landshlutabundnum skógræktarverkefnum en heildarupphæðin sem ætluð er til málaflokksins er 447,7 milljónir króna. Er það um 20 prósenta niðurskurður á framlögum frá því sem lagt var til þegar fjárlagafrumvarpið var fyrst lagt ...
30. desember 2008

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, ákváðu að árið 2008 yrði alþjóðlegt ár kartöflunnar. Þannig yrði árið notað til að vekja athygli á þessu hnýði, sem hefur verið ræktað hátt uppi í Andesfjöllum í Suður-Ameríku í 8.000 ár. Þar er erfðauppspretta kartöflunnar, það er að segja að þar er erfðafjölbreytni hennar mest.

Kartaflan á sér 235 villta ættingja ...

FjFjallalamb hf. og Strikamerki hf. hafa nú þróað upprunakerfi sem upplýsir neytendur hvaðan afurðir Fjallalambs koma.Neytandinn kaupir 1/2 skrokk í kassa, les á merkimiða sem límdur hefur verið á kassann og getur síðan farið inn á www.fjallalamb.is smellt á upprunamerkingu og skoðað síðan mynd af bæ viðkomandi framleiðenda ásamt upplýsingum um ábúendur. Númer framleiðenda er 4 ...
12. október 2008
Á vef Landssambands kúabænda (LK) var greint frá því í gær að á undanförnu hefði LK fengið nokkrar fyrirspurnir frá neytendum um hvort og hvernig nálgast megi ógerilsneydda mjólk, „beint úr tanknum“. Þar er greint frá því að samkvæmt núgildandi lögum og reglum sé sala á ógerilsneyddri mjólk óheimil og hefur verið svo um áratuga skeið. Ógerilsneyddrar mjólkur sé þó ...
Laugardaginn 13. september stendur AkureyrarAkademían fyrir afmælismálþingi til heiðurs kartöflum. Tilefnið er ekki eingöngu alþjóðlegt ár kartöflunnar í ár, heldur einnig 250 ára ræktunarafmæli kartaflna á Íslandi og það að 200 ár eru liðin síðan ræktun þeirra hófst í Búðargilinu á Akureyri.

Málþingið er styrkt af Menningarráði Eyþings og er hugsað sem blanda af fræðum, listum, ræktun og matargerð með ...
10. september 2008
Undirbúningur fyrir SveitaSælu 2008 í Skagafirði er vel á veg kominn. Sýningin er nú haldin í fjórða sinn í og við reiðhöllina Svaðastaðir á Sauðárkróki. Síðasta hátíð sló öll met, þegar yfir 4000 gestir allsstaðar af landinu sóttu sýninguna heim. Sýningarsvæði reiðhallarinnar er gríðarlega rúmgott, (1700 m2 innandyra og 5000 m2 utandyra) og ætti því að vera meira en nóg ...
Skógargöngur með fræðsluívafi, jafnt fyrir unga sem aldna eru haldnar í Vaglaskógi í sumar. Ávallt er lagt af stað frá plani við búðina.

Njótið náttúrufegurðar og fræðist um leið:
26. júlí - Sveppafræðsla kl 13:30 Guðríður Gyða leiðir gönguna og fræðir um sveppina í skóginum.
2. ágúst jurtaskoðun kl 14:00 Ketill Tryggvason leiðir gönguna og fræðir um jurtirnar sem ...

Á þessu ári kartöflunnar og ári hækkandi matvælaverðs líta menn í auknum mæli til þesssarar hógværu jurtar þegar finna þarf lausnir á fæðuvanda mannkyns í framtíðinni. Kartaflan hefur verið lofsungin sem „gjöf af himnum“ og „brauð jarðar“ enda var hún mikil blessun fyrir almúgann í Evrópu þegar hún barst þangað. Þá upplifðu margir fyrst þá tilfinningu að verða mettir.

Stórskáldið ...

Ef Íslendingar framleiddu vetni fyrir áburðarframleiðslu með rafgreiningu í stað þess að flytja inn áburð sem framleiddur er úr jarðefnaeldsneyti, myndi það svara til ársnotkunar vetnis fyrir um 20 þúsund vetnisbíla, sem væri ekið 15 þúsund kílómetra á ári. Á þetta bendir Sigþór Pétursson, prófessor í efnafræði við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, en hann hefur undanfarin misseri gagnrýnt ...

13. júlí 2008

Þann 24. júní sl. veitti Náttúrulækningafélag Reykjavíkur (NLFR) sína árlegu viðurkenningu til einstaklings eða fyrirtækis sem þykir hafa starfað í samræmi við 3. grein laga NLFR frá 1949; að stuðla að góðri heilsu og hollustu. Að þessu sinni hljóta viðurkenninguna þau Kristján Oddsson og Dóra Ruf, ábúendur á Neðra-Hálsi í Kjós og stofnendur Biobús ehf., fyrir „frumkvöðla- og þróunarstarf í ...

13. júlí 2008

Orkusjóður hefur veitt styrki til fjórtán verkefna. Eftirfarandi verkefni hlutu styrki:

  1. Alice á Íslandi, sem fær fjögurra millj. króna styrk til verkefnis sem beinist að því að nýta í fiskeldi fallorku vatns beint frá svo kölluðum jektorum í stað rafknúinnar rafdælu.
  2. Skógarráð ehf. fær styrk öðru sinni, upp á 2,5 millj. króna, vegna verkefnis sem snýst um að setja ...
11. júlí 2008

Má bjóða þér sláturtertu, sjávarmaríneraðar kartöfluflögur og jafnvel skola þessu niður með ísköldum rabarbarasafa? Í eftirrétt er ekki ónnýtt að gæða sér á sítrónu norðursins, íslensku gulrófunni og stinga upp í sig dísætri rabarbarakaramellu. Allt þetta var á boðstólum og meira til á stefnumóti vöruhönnuða og íslenskra bænda sem haldið var við höfnina í Reykjavík, n.t.t. á neðri ...

02. apríl 2008

Rétt fyrir aldamótin 1900 kom hópur nunna af reglu St. Jóseps hingað til lands og settust þær að í Hafnarfirði, Reykjavík og á fleiri stöðum. Þegar systurnar komu báru þær með sér hingað til lands nýjungar í matarhefð og matargerð, einnig í grænmetisræktun. Í túninu hjá þeim í Hafnarfirði voru í upphafi 20. aldar ræktaðar grænmetistegundir sem fáir Íslendingar ...

Nú er góður tími til að huga að forræktun grænmetis sem svo er plantað út í garð þegar frost er farið úr jörðu og moldin er orðin nægilega hlý. Það er þó kannski heldur snemmt að byrja forræktunina strax, en gott að spá í það nú hvað á að rækta, kynna sér málin og ná í fræ. Nóg er að ...

Arnbjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Óskar Egilsson eru sveitabörn í húð og hár, bæði ættuð úr Biskupstungum í Árnessýslu. Í lok síðasta árs komu þau tískuverslun á laggirnar í miðbæ Reykjavíkur sem nefnist Borgarpakk, en þar sérhæfa þau sig í sölu á vistvænum fatnaði. Verslunin opnaði í nóvember og ber heldur óvenjulegt heiti, sem festist þó vel í minni. „Okkur ...

Vottunarstofan Tún var sett á laggirnar árið 1994 en starfsmenn hennar annast meðal annars eftirlit með lífrænni framleiðslu. Vottun Túns er viðurkennd hér á landi sem/og á erlendum vettvangi en Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Túns, skýrði frá markmiðum og reglum lífrænna aðferða.

Lífræna aðferðin felst í því að framleiða og rækta afurðir þannig að lífríkið styrkist, möguleikar á endurnýtingu ...

Næsta sumar ætlar hópur íslenskra bænda að opna bæinn sinn fyrir gestum og gangandi.
Bændurnir eru þátttakendur í verkefninu Opnum landbúnaði sem Bændasamtökin hafa umsjón með. Markmiðið er að byggja upp tengslanet bænda sem bjóða upp á þessa þjónustu
sem ný tur mikilla vinsælda. Þetta er ný lunda hér á landi en sambærileg verkefni hafa þróast í nágrannalöndunum og tekist ...

27. febrúar 2008

Fyrir skömmu ræddi fréttamaður Ríkisútvarpsins við Áslaugu Helgadóttur, starfsmann Landbúnaðarháskóla Íslands, sem tjáði hlustendum þá grónu trú sína að erfðabreyttar plöntur séu landbúnaði heimsins hagfelldar. Í ljósi reynslunnar af ræktun slíkra plantna um heim allan er erfitt að átta sig á bjartsýni hennar.

Erfðatæknin bregst bændum í Norður-Ameríku

Líftæknifyrirtækin gáfu bandarískum bændum fyrirheit um aukna uppskeru og minni notkun eiturefna ...

Að því er fram kemur í rannsókn Matís (Matvælarannsóknir Íslands) og Landbúnaðarháskóla Íslands er því haldið fram að hægt sé að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti. Í byggi eru trefjaefni sem geta lækkað kólestról í blóði og haft dempandi áhrif á blóðsykur. “Miklar framfarir hafa orðið í kynbótum og ræktun ...
13. febrúar 2008

Löngum hefur verið vitað að þótt neysla ávaxta og grænmetis sé vissulega heilsusamleg þá veitir hún ekki vörn gegn krabbameini. Nú benda rannsóknir hins vegar til þess að á þessari reglu sé undantekning. Sýnt hefur verið fram á að kál og aðrar matjurtir af svonefndri krossblómaætt geta verndað fólk gegn ýmsum tegundum krabbameins, svo sem í lungum, þörmum, brjósti og ...

02. febrúar 2008

Í nóvember sl. var Moltuverksmiðja Jarðgerðar ehf. á Sauðárkróki formlega tekin í notkun, en bygging hennar hófst í byrjun ársins 2007. Það eru fimm aðilar sem standa að verksmiðjunni. Afurðastöð Kaupfélagsins, Fish Seafood, Steinullarverksmiðjan, Sveitarfélagið Skagafjörður og ÓK gámaþjónusta. Ágúst Andrésson, forstöðumað Afurðastöðvarinnar, sagði að starfsemin hefði farið ágætlega af stað og afurðin lofaði góð. Þetta hefði í raun farið ...

29. janúar 2008

Nýja-Sjáland hefur sett sér það markmið að verða fyrsta koltvísýringsjafnaða land í heimi. Ríkisstjórnin í Wellington vill gera landbúnaðinn umhverfisvænan og þróa aðferðir til að draga úr losun nautgripa- og sauðfjárhjarða landsins á metan en nautgripa- og sauðfjárrækt er þar afar umfangsmikil.

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Helen Clark hefur boðað víðtækar áætlanir um sjálfbært samfélag. Sósíaldemokratísk og græn ríkisstjórn hennar hefur sett ...

Syngenta er fjölþjóðlegt fyrirtæki í líftækni sem starfar í 90 löndum. Þþskur bóndi að nafni Gottfried Glöckner stendur nú í málaferlum við það þar sem hann heldur því fram að erfðabreyttur maís frá fyrirtækinu hafi eitrað mjólkurkþr hans. Dómstóll í Frankfurt komst að þeirri niðurstöðu að fullnaðarsönnun lægi ekki fyrir um sekt en lagði til þá dómsátt að fyrirtækið greiddi ...

Einstætt fræsafn er að verða til á Svalbarða, hin alþjóðlega öryggisgeymsla fyrir fræ af nytjajurtum frá öllum genabönkum heims. Í sífrera og utan alfaraleiðar er Svalbarði hinn fullkomni staður fyrir þess konar fræsafn. Formleg opnun mun fara fram 26. febrúar næstkomandi.

Alþjóðlegt fræsafn
Í fjalli á Svalbarða er verið að byggja einstætt safn þar sem rúmast á fræ af öllum ...

17. janúar 2008

Hjónin Ólafur Sigurjónsson og Lilja Guðbjartsdóttir stofnuðu ný erið fyrirtækið Flögur ehf. þar sem þau framleiða svokallaðar pappaflögur sem koma í stað hins hefðbundna spóns. Pappaflögurnar eru hugsaðar sem undirburður fyrir hesta og hænur á kjúklingabúum og hafa
marga kosti umfram spón.
„Með þessari framleiðslu stundum við endurvinnslu og það er jákvæðasti þátturinn í þessu ferli. En það sem pappaflögurnar ...

11. janúar 2008
„Við vissum auðvitað ekkert hvernig viðtökurnar yrðu og vorum því hálfhissa á því að við höfðum bara ekki undan, ísinn rann út eins og heitar lummur,“ segir Guðrún Egilsdóttir í Holtsseli, en hún og eiginmaður hennar, Guðmundur J. Guðmundsson, tóku í notkun ísgerðarvél heima á búi sínum á liðnu sumri. Þau hafa tekið þátt í verkefninu „Beint frá býli“ sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: