Nýlega hóf Ríkissjónvarpið útsendingar á matreiðsluþættiinum Eldað með Ebbu.

Ebba Guðný Guðmundsóttir er tvegga barna móðir, grunnskólakennari, þáttagerðarkona, bókaútgefandi og sjálflærð í næringarfræðunum, sem hefur haldið hollri matargerð að landanum á undanförunum árum.

Ebba gaf út bókina „Hvað á ég að gefa litla barninu mínu að borða?“ fyrir nokkrum árum en bókin kom einnig út á ensku undir titlinum What ...

Algengt er að fyrsta fæðu sem barni er gefin sé ýmiss konar krukku eða pakkamatur. Tilbúinn matur inniheldur flest næringarefni og það er mjög fljótlegt og einfalt að nota hann. Hann er hins vegar mjög líflaus fæða og börn sem venjast á slíkt fæði verða yfirleitt matvönd þegar þau síðar meir eiga að borða heimatilbúinn mat og ferskar fæðutegundir.
Ungbörn ...

Börn bregðast mjög fljótt og vel við jurtalyfjum og þurfa því að neyta mun minna magns af jurtum en fullorðnir. Sumir kvarta um að jurtalyf séu bragðvond og því erfitt að koma þeim ofan í börn, en yfirleitt má með fortölum fá börn til að taka lyfin. Fullorðnir sætta sig fremur við sjúkdóma og vanheilsu, en börn hafa annað viðhvorf ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Fjölskyldan mín

Skilaboð: