Fyrir nokkrum árum sá ég svo fallega kamillujurt við gróðurhús í Skaftholti að ég fór að trúa því að kamilla gæti vel vaxið hér á landi. Í mörg ár hef ég þó verið að bíða eftir því að sá kamillu úr bréfi sem ég keypti í Skotlandi fyrir nokkrum árum. Hélt jafnvel að fræin væru orðin óvirk. En svo er ...

Grænar síður aðilar

Kamilla

Messages: