Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um ræktun matjurta í eigin garði.
Á námskeiðinu verður sérstaklega skoðað hvernig standa skuli að lífrænni ræktun útimatjurta. Farið verður yfir mikilvægi jarðvegsins í ræktuninni og eins hvernig megi bæta þann jarðveg sem fyrir er. Komið verður inn á staðsetningu matjurtagarðsins á lóðum með tilliti til sólar og skjóls. Farið verður yfir hvers konar umhirðu ...

Grænar síður aðilar

Gulrætur

Akursel ehf

Skilaboð: