Þegar villtar jurtir eru tíndar skal ávallt hafa góðar myndir af jurtunum til samanburðar, því það getur oft verið erfitt að greina á milli líkra plantna og hér á landi eru til nokkrar eitraðar jurtir, t.d. ferlaufungur og stóriburkni.

Gætið þess einnig að tína aldrei svo mikið á sama stað að hætta sé á að jurtinni verði útrýmt, því ...

Rótin er kraftmest á haustin þegar ofanjarðarhlutar plöntunnar eru farnir að visna og deyja. Grafið upp rót einærra jurta þegar vaxtartímabilinu er lokið og rót fjölærra jurta á öðru og þriðja árinu þegar öll virk efni ættu að hafa myndast.

Grafið frá allri rótinni og varist að særa hana eða skera í hana. Skerið af þá hluta eða magn sem ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Íslenskar lækningajurtir

Messages: