Þingvellir
801 Selfoss

4822660
http://www.thingvellir.is/

Á Græna kortinu:

Þjóðgarður

Vernduð svæði sem eru í umsjá og eigu ríkisins. Svæðin eru talin einstök með tilliti til landslags, dýralífs, gróðurfars eða menningar. Gestir eru velkomnir  og til staðar er aðstaða til að upplifa og fræðast um náttúru hvers svæðis. Íslenskir þjóðgarðar einkennast aðallega af eldfjallalandslagi, jöklum, hraunum og jarðmyndunum.
Flokkur II – skv. viðmiði IUCN.

Norðurljós

Norðurljós er ljósfræðilegt fyrirbrigði sem einkennist af litríkum dansi ljóss á næturhimninum. Ljósin orsakast af samverkun hlaðinna einda úr sólvindi og efri lögum andrúmslofts jarðarinnar. Þegar slík ljós myndast á suðurhvelinu er þau kölluð suðurljós en norðurljós á norðurhvelinu. Ljósin sjást vel á Íslandi á veturna. Best er sjá norðurljós fjarri ljósmenguðum stöðum. Hér kortleggjum við nokkra góða útsýnisstaði.

Skilaboð: