Takið eftir!
Fólki er bent á að ekki eru allar laugar opnar almenningi.
Fara skal með gát þegar böð eru notuð og alltaf kynna sér hitastig áður en farið er út í.

http://www.hot-springs.org/Badlaugar/Natturulaugar/Natturulaugar.html


Ylströnd í Nauthólsvík
101 Reykjavík

Á Græna kortinu:

Almenningsgarður / Afþreyingasvæði

Almenningsgarðar sem bjóða upp á afslöppun og leik. Íþróttaleikvangar eða leikvellir þar sem einnig má finna einhvern gróður, tjarnir, læki og þessháttar.

Íþróttasvæði / Leiksvæði í náttúrunni

Svæði sem bjóða upp á leiki og ævintýralegar áskoranir í náttúrunni. Háloftasveiflur, hellaskoðun, ísklifur og annað tilheyra þessum flokki.

Bláfáninn

Bláfáninn er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna.

Barnvænn staður

Svæði sem hefur athyglisvert umhverfi og er öruggt og opið fyrir börn.

Almenningssalerni

Almenningssalerni í Reykjavík.

Fjara og strönd

Fjörur og strandlengjur þar sem hægt er að ganga um og njóta fjölbreytts gróðurfars og dýralífs. Ljósar sandstrendur sem eru aðallega gerðar úr skeljabrotum, eru til staðar á vesturhluta Vestfjarðakjálkans og á Snæfellsnesi. Aðrar strendur á Íslandi eru gerður úr svörtum basaltsandi.

Náttúruleg baðlaug

Náttúrulegar baðlaugar eru laugar sem að öllu eða miklu leiti eru gerðar af náttúrunnar hendi. Fólki er bent á að ekki eru allar laugar opnar almenningi. Fara skal með gát þegar laugar eru notaðar og alltaf kynna sér hitastig áður en farið er út í.

Vottanir og viðurkenningar:

Bláfáninn

Bláfáninn (Blue Flag) er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna. Landvernd hefur umsjón með Bláfánanum á Íslandi, en verkefnið er hluti af alþjóðlega verkefninu Fee-Foundation for Environmental Education.

Skilaboð: