Tangarhöfði 7
110 Reykjavík

Á Græna kortinu:

Náttúruganga

Fyrirtæki, félög og vefsíður sem sérhæfa sig í skipulagningu gönguferða um náttúru Íslands. 

Íslenski hesturinn

Íslenski hesturinn er smávaxinn en mjög þolinn. Hann hefur fimm gangtegundir: fet, brokk, stökk, tölt og skeið. Hér kortleggjum við  aðila sem veita upplýsingar eða bjóða upp á hestaferðir.

Íþróttasvæði / Leiksvæði í náttúrunni

Svæði sem bjóða upp á leiki og ævintýralegar áskoranir í náttúrunni. Háloftasveiflur, hellaskoðun, ísklifur og annað tilheyra þessum flokki.

Hvalaskoðun

Fyrirtæki sem bjóða upp á ábyrgar hvalaskoðunarferðir skv. reglum Ice Whale (Félags hvalaskoðunarfyrirtækja).

Óhefðbundin gisting

Óhefðbundin gisting s.s. sófagisting, Airbnb, íbúðaskipti, gisting á bóndabæ o.fl. Sjá tjaldstæði í flokknum Tjaldstæði.

Flúðasigling

Fyrirtæki, félög, vefsíður og staðir sem bjóða upp á upplýsingar um flúðasiglingar og/eða bjóða upp á flúðasiglingaferðir.

Skilaboð: