Samvinna hefur verið á milli Land- og Ferðamálafræðistofu Náttúruvísindasvið Háskóla Íslands og Náttúran.is um gerð Græns Íslandskorts/Green Map Iceland en Háskóli Íslands hefur allt frá árinu 2008 veitt faglega ráðgjöf auk þess að veita fjármunum til verkefnisins.


Sæmundargata 2
101 Reykjavík

Á Græna kortinu:

Umhverfisfræðsla

Allt frá skipulögðu námi á öllum skólastigum, til einstakra umhverfisfræðslunámskeiða og fyrirlestra ætluðum almenningi.

Grænn skóli

Waldorfskólar, leik- og grunnskólar sem sérhæfa sig í útikennslu og umhverfismennt ásamt þátttökuskólum á öllum skólastigum í verkefninu Skólar á grænni grein, einnig þeir sem hafa hlotið viðurkenninguna Grænfánann.

Vísindalegar rannsóknir

Rannsóknarsetur háskóla, stofnana sem og einkaaðila sem vinna að rannsóknum á sviði umhverfis og náttúru.

Skilaboð: