Rauðaskriða
641 Húsavík

4643504
wildlifeiceland.is

Á Græna kortinu:

Hvalaskoðun

Fyrirtæki sem bjóða upp á ábyrgar hvalaskoðunarferðir skv. reglum Ice Whale (Félags hvalaskoðunarfyrirtækja).

Fuglaskoðun

Fuglaskoðunarskýli á öllu landinu og þjónustuaðilar sem standa fyrir skoðunarferðum á svæði þar sem hægt er að fylgjast með fuglum í náttúrulegu umhverfi sínu. Þessi svæði geta verið viðkvæm varpsvæði eða kjörlendi, og því er brýnt að umgangast þau af varfærni.

Melrakki

Melrakkinn er norðlægasta refategundin og er útbreiddur á strandsvæðum og eyjum allt í kringum Norðurheimskaut. Hér kortleggjum við helstu útbreiðslustaði, þjónustuaðila og upplýsingaveitur.

Kjörlendi við strönd

Svæði meðfram ströndum með áhugaverðu dýralífi. Ýmis konar dýralíf getur verið að finna bæði í eða fyrir ofan vatnið, á ströndinni eða í landinu í kring. T.d. selaslóðir, varpstöðvar.

Selaskoðun

Tvær tegundir sela kæpa við Ísland, landselur og útselur. Fylgist vel með sjávarföllum áður en lagt er í selaskoðunarleiðangur. Hér kortleggjum við nokkra góða útsýnisstaði fyrir selaskoðun og aðila sem bjóða upp á selaskoðunarferðir.

Skilaboð: