Listasafn Einars Jónssonar er listasafn á Skólavörðuhæð í Reykjavík. Hús safnsins heitir Hnitbjörg. Í safninu eru verk Einars Jónssonar, bæði höggmyndir og málverk, varðveitt og höfð til sýnis. Safnið er sjálfseignarstofnun og er rekið með árlegum styrk í fjárlögum íslenska ríkisins.


Njarðargata
101 Reykjavík

5513797
lej@lej.is
http://www.lej.is/

Á Græna kortinu:

Menningarsetur

Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Safn

Söfn um allt land.

List

Staðir tengdir list og menningu um allt land.

Skilaboð: