Jökuldalsheiði
701 Egilsstaðir

4711086

Á Græna kortinu:

Menningarsetur

Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Íslenskir þjóðhættir

Minjasöfn og sögustaðir sem tengjast menningu og tækniþróun samfélagsins í gegnum tíðina.

Grasþak

Grasþök eru aftur að verða algengari í mörgum löndum. Bæði á háhýsum og sveitabýlum eða frístundahúsum. Á Íslandi er sterk hefð fyrir grasþökum enda hluti af byggingarhefð torfbæjanna. Grasþök eru umhverfisvæn m.a. að því leyti að þau kæla og hreinsa loftið, eru ágætis eldvörn í húsum og endurvinna regnvatn. Grasþök í borgum auka lífsgæði og yndisauka á mölinni.

Torfbær

Hefðbundin íslensk hús, byggð úr torfi, grasi og grjóti, eftirmyndir og tilgátuhús byggð á grundvelli rannsókna.

Sagnfræðileg sérkenni

Byggingar, stofnanir, minnismerki eða ómerkt sögufræg svæði sem hafa sérstaka merkingu fyrir menningu og sögu borgar jafnt sem þjóðar.

Skilaboð: