Gerðarsafn er framsækið nútíma- og samtímalistasafn í miðbæ Kópavogs. Gerðarsafn býður upp á fjölbreytt sýningarhald á verkum íslenskra og erlendra samtímalistamanna samhliða sýningum úr safneign.


Hamraborg 4
200 Kópavogur

4417600
gerdarsafn@kopavogur.is
http://www.gerdarsafn.is/

Á Græna kortinu:

Menningarsetur

Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Safn

Söfn um allt land.

List

Staðir tengdir list og menningu um allt land.

Skilaboð: