BSÍ - Umferðarmiðstöðin
101 Reykjavík

Á Græna kortinu:

Almenningssamgöngur

Fyrirtæki sem halda úti almenningssamgöngum á landi.

Endurnýting

Framleiðsla sem byggir á því að endurnýta efni af ýmsum toga til nýrrar framleiðslu.

Umhverfisvæn ferðaþjónusta

Fyrirtæki eða stofnun sem hlotið hefur umhverfisviðurkenningu, starfar undir stefnu Grænna farfuglaheimila, uppfyllir skilyrði umhverfiskerfis Vakans eða er með alþjóðlega umhverfisvottun Earth Check eða Norræna Svaninn.

Vottanir og viðurkenningar:

Vakinn - Umhverfismerki gull

Ferðamálastofa stendur að gæða- og umhverfiskerfinu Vakanum. Vakinn felur í sér viðameiri úttekt á starfsemi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu en áður hefur þekkst hér á landi. Kerfinu er ætlað að auka öryggi og efla gæði  og fagmennsku á sviði ferðaþjónustu. Hægt er að taka þátt í annað hvoru; gæðakerfi Vakans eða bæði gæða- og umhverfiskerfi Vakans. Hér á Vef Náttúrunnar eru áhersla lögð á að skrá þátttakendur sem uppfylla bæði gæða- og umhverfiskerfi Vakans. Umhverfismerki Vakans er í þremur stigum; brons, silfur og gull.

Skilaboð: