Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 760 félagsmenn. Félagsmenn eiga ýmist einstaklingsaðild að SÍM eða í gegnum fagfélög myndlistarmanna, en undir regnhlíf SÍM eru 7 fagfélög myndlistarmanna.

Markmið SIM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál. SÍM eru fjölmennustu samtök skapandi listamanna á Íslandi.


Hafnarstræti 16
101 Reykjavík

5511346
sim@sim.is
http://sim.is/

Skilaboð: