Græna innsiglið (Green Seal) er bandarískt umhverfismerki á vegum óháðra samtaka sem starfa í samvinnu við rannsóknarstofur og ráðgjafa víða um heim. Merkið á sér nokkuð langa sögu eða allt til 1989 en fyrstu vörurnar fengu Greenseal-vottun árið 1992. Fjölmargir vöruflokkar hafa fengið vottun svo sem; pappír, gluggar, hreinsiefni og málning.

Vefsíða: http://www.greenseal.org/

Skilaboð: