AB Agriculture Biologique er franskt vottunarmerki um lífræna framleiðslu á landbúnaðarafurðum og vottar að varan hefur verið framleidd á lífrænan hátt og uppfylla öll skilyrði lífrænnar ræktunar skv. 9. og 15. grein Evrópureglugerðar (EEC) 2092/91. Matvæli þurfa að innihalda a.m.k. 95% lífrænt ræktað hráfefni til að fá BIO-vottun.

Vefsíða: http://www.pourmaplanete.com/blog/index.php/2007/05/28/13-france-ab-agriculture-biologique

Skilaboð: