Snemma árs 2010 sótti Náttúran.is til Norræna menningarsjóðsins um styrk til að vinna í samvinnu við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) að því að sýna kvikmyndir sem hafa umhverfið að viðfangsefni á hátíðinni í haust og standa fyrir uppákomum þeim tengdum. Styrkumsóknin fékk jákvæðar viðtökur og styrkurinn fékkst.

Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
14. maí 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Norræni menningarsjóðurinn - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 14. maí 2010 URL: http://nature.is/d/2010/05/14/norraena-menningarradid-styrkir-natturuna/ [Skoðað:25. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. maí 2014

Skilaboð: