Vorið 2009 sóttu forsvarsmenn Náttúrunnar um styrk til frekari þróunar „Grasa-Guddu“ vefuppflettirits um íslenskar jurtir til Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Grasa-Gudda fékk styrk úr sjóðnum sem gerir okkur kleift að halda áfram með þróun Grasa-Guddu.

Vorið 2012 varð sjóðurinn við umsókn Náttúrunnar um styrk til þróunar Græns Íslandskorts fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.

vorið 2014 varð sjóðurinn við umsókn Náttúrunnar um styrk til þróunar appsins Húsið og umhverfið.

Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
4. júní 2012
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 4. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2009/06/19/natturuverndarsjoour-palma-jonssonar-styrktaraoili/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. júní 2009
breytt: 6. júní 2014

Skilaboð: