Vorið 2008 hófst samvinna milli Náttúrunnar og Önnu Karlsdóttur lektors í mannvistarlandfræði og ferðamálafræðum við Verkfræði og Náttúruvísindasvið Háskóla Íslands um gerð Græns Íslandskorts/Green Map og fjámagnaði Háskóli Íslands einnig hluta verksins. Sjá vef Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands.

Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
30. ágúst 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 30. ágúst 2008 URL: http://nature.is/d/2009/03/31/haskoli-islands-styrktaraoili-natturunnar/ [Skoðað:16. desember 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 31. mars 2009
breytt: 21. janúar 2010

Skilaboð: