Ráðstefna um plast í hafinu

Umhverfisstofnun höfundur Umhverfisstofnun framleiðandi

Plast leikur stórt hlutverk í daglegu lífi okkar og mun gera það um fyrirsjáanlega framtíð. Vitað er að plastúrgangur í hafinu hefur neikvæð áhrif á auðlindir hafsins og á sjávarútveg, svo og á nýtingu strandsvæða fyrir almenning og ferðaþjónustu. Nauðsynlegt er að draga úr þessum áhrifum. 

Þann 24. September síðastliðinn héldu Umhverfisstofnun og Norræna ráðherranefndin í samstarfi við við aðrar stofnanir og fyrirtæki alþjóðlega ráðstefnu um plastmengun í hafinu. Ráðstefnan sem fór fram í Hörpu var vel sótt og þar ...

Skilaboð: